Rúna RE 150

2462. Rúna RE 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Dragnótabáturinn Rúna RE 150 kemur hér að landi í sinni heimahöfn, Reykjavík, um árið en báturinn var smíðaður í Kína árið 2001.  Í janúar árið 2005 fær báturinn nafnið Ósk KE 5 eftir að Útgerðarélagið Ósk ehf. keypti hann af Útgerðarfélaginu Rún sf. Um mitt ár 2006 kaupir … Halda áfram að lesa Rúna RE 150

Guðmundur Guðmundsson ÍS 45

520. Guðmundur Guðmundsson ÍS 45 ex Þytur ÍS 45. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Guðmundur Guðmundsson ÍS 45, sem hér sést koma að landi í Grindavík árið 1985 eða 6, var smíðaður úr furu og eik á Akureyri árið 1954. Hann var smíðaður í Skipasmíðastöð Nóa Kristjánssonar fyrir Ólaf Jónsson á Vopnafirði sem gaf honum nafnið Hafdís … Halda áfram að lesa Guðmundur Guðmundsson ÍS 45