Ný Cleopatra 44 til Grímseyjar

3010. Björn EA 220. Ljósmynd Trefjar 2022. Útgerðarfélagið Heimsskautssport ehf í Grímsey fékk á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 44 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Heimskautssport ehf er í eigu bræðranna Sigurðar og Jóhannesar Henningssona og er Sigurður skipstjóri á bátnum. Nýi báturinn heitir Björn EA 220 og leysir af hólmi eldri Cleopatra bát með … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 44 til Grímseyjar