Sigurborg og Farsæll komu til Grundarfjarðar í gær

2740. Sigurborg SH 12 ex Vörður EA 48. Ljósmynd Alfons Finnsson 2019.

Það var hátíðisdagur á Grundarfirði í gær þegar Sigurborg SH 12 og Farsæll SH 30 komu til heimahafnar í fyrsta skipti.

Soffanías Cecilsson ehf., dótturfélag FISK Seafood hf., er eigandi að Sigurborginni en FISK Seafood hf. Farsæli. Skipin leysa af hólmi eldri skip með sömu nöfnum.

Jósteinn Hreiðarsson matsveinn á Sigurborginni. Ljósmynd Alfons 2019.

Á Sigurborginni er kokkurinn frá Húsavík og smellti Alfons mynd af honum þar sem hann skartar fagurgrænni Völsungshúfu. Jósteinn Hreiðarsson heitir hann og er ekki bróðir minn.

2749. Farsæll SH 30 ex Áskell EA 749. Ljósmynd Alfons Finnsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s