Runólfur SH 135

1408. Runólfur SH 135. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1986. Hér liggur skuttogarinn Runólfur SH 135 við bryggju á Grundarfirði sumarið 1986. Runólfur SH 135, sem var fyrsti skuttogarinn við Breiðafjörð, var smíðaður í Stálvík hf. í Garðabæ og kom hann í fyrsta skipti til heimahafnar á Grundarfirði snemma árs 1975. Togarinn, sem var 312 brl. að … Halda áfram að lesa Runólfur SH 135

Virginiaborg kom til Húsavíkur nú undir kvöld

IMO 9234290. Virginiaborg og Sleipnir. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Virginiaborg kom til Húsavíkur nú undir kvöld og tók Sleipnir á móti því. Virginiaborg kom með hráefnisfarm til PCC á Bakka og lagðist að Bökugarðinum en rétt áður hafði Felix lagt úr höfn. Virginiaborg var smíðað árið 2001 og er 6.361 GT að stærð. Lengd … Halda áfram að lesa Virginiaborg kom til Húsavíkur nú undir kvöld

Ný Cleopatra 36 til Båtsfjord

Bjørkåsbuen F-8-BD. Ljósmynd Trefjar 2019. Á dögunum afhenti Bátasmiðjan Trefjar nýjan Cleopatrabát, Bjørkåsbuen F-8-BD,til Båtsfjord í Noregi. Kaupandi bátsins er Jens-Einar Bjørkås Johnsen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum. Bjørkåsbuen er af gerðinni Cleopatra 36, 11 metra langur og mælist 14 brúttótonn að stærð.  Aðalvél bátsins er af gerðinni FPT C13 650hö tengd ZF V-gír. Báturinn … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Båtsfjord