Runólfur SH 135

1408. Runólfur SH 135. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1986.

Hér liggur skuttogarinn Runólfur SH 135 við bryggju á Grundarfirði sumarið 1986.

Runólfur SH 135, sem var fyrsti skuttogarinn við Breiðafjörð, var smíðaður í Stálvík hf. í Garðabæ og kom hann í fyrsta skipti til heimahafnar á Grundarfirði snemma árs 1975.

Togarinn, sem var 312 brl. að stærð og búinn 1750 hestafla Wichmannaðalvél, var annar skuttogarinn sem Stálvík smíðaði en fyrstur var Stálvík SI 1.

Runólfur SH 135 var smíðaður fyrir Guðmund Runólfsson hf. sem seldi togarann til Rússlands árið 1998.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s