Þórshöfn á Langanesi

Þórshöfn á Langanesi á áttunda áratug síðustu aldar. Ljósmynd Ágúst Guðmundsson.

Á þessari mynd Ágústs Guðmunssonar frá áttunda áratug síðustu aldar má sjá margan bátinn sem gerður var út frá Þórshöfn á þeim tíma. Myndin er jú tekin á Þórshöfn.

Borgþór ÞH 231 sést tv. á myndinni, Hafrún ÞH 144 er yst bátanna í röðinnifyrir miðri mynd. Innan við hana er Þórey ÞH 11 og sennilega Draupnir ÞH 180 annar frá bryggju.

Lengst th. á myndinni er Langanes ÞH 321 og utan á því Fagranes ÞH 123.

Ef mér skjöplast ekki átti Bjarni Aðalgeirsson, síðar útgerðarmaður á Húsavík, trilluna sem er utan á Borgþóri.

Hafrún ÞH 144 var upphaflega gerð út frá Húsavík, Þórey ÞH 11 var síðar gerð út frá Húsavík undir nöfnumum Þórey ÞH 11, Vilborg ÞH 11 og Von ÞH 54. Heitir í daga Iða ÞH 321.

Langanes ÞH 321 hét síðar Björg Jónsdóttir ÞH 321 frá Húsavík og enn síðar Aron ÞH 105 einnig frá Húsavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s