Sigurfari GK 138 kemur að landi úr fyrstu veiðiferðinni

2403. Sigurfari GK 138 ex Hvanney SF 51. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Hinn nýi Sigurfari GK 138 sést hér koma til hafnar í Sandgerði úr sinni fyrstu veiðiferð en myndirnar tók Elvar Jósefsson.

Sigurfari GK 138 hét áður Hvanney SF 51 en Nesfiskur keypti hann frá Hornafirði fyrr á þessu ári. Báturinn hefur verið í skveringu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur að undanförnu en hefur hafið róðra með dragnót.

2403. Sigurfari GK 138 ex Hvanney SF 51. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Sigurfari GK 138 var smíðaður Huangpu Shipyard skipasmíðastöðinni í Kína árið 2001 og hét upphaflega Happasæll KE 94.

Báturinn er 28,91 metrar að lengd, breidd hans er 9 metrar oghann mælist 358,36 að stærð.

Aðalvél Sigurfara GK 138 er 1000 hestafla (738 kW) Catherpillar.

2403. Sigurfari GK 138 ex Hvanney SF 51. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s