Geirfugl GK 66

2500. Geirfugl GK 66 ex Oddur á Nesi ÓF 176. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Línubáturinn Geirfugl GK 66 kemur hér að landi í Grindavík um kvöldmatarleytið í gær.

Geirfugl GK 66 er gerður út af Stakkavík ehf., og hét upphaflega Ósk KE 5.

Hann var smíðaður hjá Seiglu ehf. í Reykjavík árið 2004 og er af gerðinni Seigur 1400. Hann er 14 metra langur, 4,20 á breidd og mælist 25 BT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s