
Jón Pétur RE 411 kemur hér til hafnar í Reykjavík í gær en báturinn er á grásleppuveiðum þessa dagana.
Jón Pétur var smíðaður fyrir Ólaf Eggert Pétursson hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1987. Báturinn var lengdur tíu árum síðar og mælist 10,42 brl.. að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution