V/S Freyja og Gummi St.

3011. V/S Freyja ex GH Endurance. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Varðskipið Freyja kom til hafnar á Húsavík nú undir kveld og voru þessar myndir teknar við það tækifæri.

Varðskipið Freyja er 86 metra langt og 20 metra breitt, smíðað árið 2010 og var keypt til Íslands árið 2021.

Bátsmaðurinn á Freyju, Guðmundur St. Valdimarsson var á vaktinni og gráupplagt að mynda kallinn fyrst tækifæri gafst á en hann hefur ósjaldan léð síðunni myndir til birtingar.

Guðmundur St. Valdimarsson bátsmaður á Freyju. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s