Fjølnir kom úr róðri

1136. Fjølnir GK 157 ex Ocean Breeze GK. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023.

Jón Steinar tók þessa mynd af línuskipinu Fjølni GK 157 þegar skipið kom til Grindavíkur fyrir hádegi í dag.

Það var suðaustan fýla í honum og þungur sjór en Fjølnir var með fullfermi í fjórum lögnum eða 350 kör, sem gerir um 110 tonn. Uppistaða aflans er ýsa, langa, þorskur og keila.

Um Fjölni má lesa hér en skipið var keypt frá Noregi til Íslands árið 1970.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s