Myndasyrpa af Jóhönnu Gísladóttur koma að landi í dag

2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Jón Steinar 2023.

Jón Steinar tók þessa flottu myndasyrpu í dag þegar Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til hafnar í Grindavík.

Hún var nánast með fullfermi eða 211 kör sem gerir um 70 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ýsa og ufsi.

Nú tekur við páskafrí hjá áhöfninni fram á annan í páskum.

Um togarann má lesa hér enn annars tala myndirnar bara sínu máli.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s