Myndasyrpa af Dúdda Gísla á landleið í dag

2999. Dúddi Gísla GK 48 ex Hulda GK 17. Ljósmynd Jón Steinar 2023. Línubáturinn Dúddi Gísla GK 48 frá Grindavík kom úr róðri í dag og tók Jón Steinar þessa myndasyrpu af bátnum á landleið. Samkvæmt ljósmyndara var hann var hálf tregur hjá honum í dag, afli dagsins um 5 tonn. Dúddi Gísla GK 48 … Halda áfram að lesa Myndasyrpa af Dúdda Gísla á landleið í dag

Myndasyrpa af Jóhönnu Gísladóttur koma að landi í dag

2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Jón Steinar 2023. Jón Steinar tók þessa flottu myndasyrpu í dag þegar Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til hafnar í Grindavík. Hún var nánast með fullfermi eða 211 kör sem gerir um 70 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ýsa og ufsi. Nú tekur við páskafrí … Halda áfram að lesa Myndasyrpa af Jóhönnu Gísladóttur koma að landi í dag