
Eikarbáturinn Sigurvin SH 119 kemur hér að landi í Grindavík á vetrarvertíðinni árið 2005.
Sigurvin SH 119 hét upphaflega Guðbjörg HU 21 eins og lesa má um hér en báturinn var smíðaður hjá Trésmiðju Austurlands á Fáskrúðsfirði.
Sigurvin, sem síðar varð GK 119, sökk á Breiðafirði sumarið 2006 þar sem hann var á skötuselsnetum.
Sigurvin SH 119 var 27 brl. að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution