Þuríður Halldórsdóttir GK 94

1009. Þuríður Halldórsdóttir GK 94 ex Sóley ÍS 225

Þessi mynd var tekin í desember árið 1991 þegar Þuríður Halldórsdóttir GK 94 kom til Húsavíkur en Korri hf. hafði þá keypt bátinn af Valdimar hf. í Vogum á Vatnsleysuströnd.

Báturinn fékk nafnið Kristbjörg II ÞH 244 en sumarið 1992 fékk hann nafnið Kristbjörg ÞH 44 en þá hafði útgerðin  selt minni bát því nafni til Höfða hf. á Húsavík. Korri hf. gerði út þarna á tímabili þrjá báta, Kristbjörgu, Kristbjörgu II og Geira Péturs.

Báturinn hét upphaflega Sóley ÍS 225 frá Flateyri og kom ný til heimahafnar í lok maímánaðar 1966. 

Sóley ÍS 225 hét síðar Sóley ÁR 50, aftur Sóley ÍS 225, Þuríður Halldórsdóttir GK 94, Kristbjörg II ÞH 244, Kristbjörg ÞH 44 og að lokum Röst SK 17 en hún fór í niðurrif í Belgíu árið 2017.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s