Jökull SK 33

1997. Jökull SK 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Jökull SK 33 frá Sauðárkróki kemur hér til hafnar á Húsavík eitt vorið en hann var þá á þorskanetum.

Jökull SK 33 var smíðaður í Ustka Shipyard í Ustka í Póllandi, smíðanúmer PA 5005. Hann kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Sauðárkróki 22. nóvember árið 1989.

Jökull SK 33 kom í stað Týs SK 33 (862), 40 rúmlesta eikarbáts, sem smíðaður var á Fáskrúðsfirði árið 1946 og hafði verið úreltur. Báturinn var í eigu Jökuls sf. á Sauðár- króki og sérstaklega búinn til tog- og dragnótaveiða.

Jökull SK 33 var 19,52 metrar að lengd, breidd hans var 5,80 metrar og mældist hann 68 brl./72 BT að stærð.

Jökull SK 33 var seldur úr landi árið 2002.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s