Þorsteinn ÞH 115

926. Þorsteinn ÞH 115 ex Þorsteinn GK 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Þorsteinn ÞH 115 siglir hér inn Stakksfjörðinn áleiðis til hafnar í Njarðvík á síðustu vetrarvertíð.

Þorsteinn var smíðaður í Svíþjóð 1946 og hefur alla tíð heitið þessu nafni, fyrst EA 15, því næst GK 15 og nú síðustu árin ÞH 115.

Útgerð og eigandi Önundur ehf. á Raufarhöfn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd