IMO 9862023. Seabourn Venture. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Seabourn Venture kom til Húsavíkur í dag og lagðist að Bökugarðinum. Seabourn Ventur var smíðað á Ítalíu árið 2022 og er 23,615 GT að stærð. Lengd skipsins er 172 metrar en breiddin 24 metrar. Skipið siglir undir fána Bahamas með heimahöfn í Nassau. IMO 9862023. Seabourn … Halda áfram að lesa Seabourn Venture
Month: júlí 2024
Balmoral
IMO 8506294. Barmoral ex Norwegian Crown. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Barmoral var á Húsavík í dag og var þessi mynd tekin þegar það lét úr höfn nú undir kvöld. Barmoral var smíðað í Papenburg í Þýsklandi árið 1988 og bar upphaflega nafnið Crown Odyssey. Það breyttist árið 1996 þegar það nafn fékk nafnið Norwegian … Halda áfram að lesa Balmoral
Hrönn NS 50
2495. Hrönn NS 50. Ljósmynd Stefán Þorgeir Halldórsson 2024. Stefán Þorgeir Halldórsson tók þessa mynd af Hrönn NS 50 á Bakkafirði sl. laugardag. Hrönn var smíðuð hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2001 og hét upphaflega Katrín GK 817 með heimahöfn í Vogum. Það er Svartnes ehf. sem gerir Hrönn út og er báturinn með heimahöfn … Halda áfram að lesa Hrönn NS 50
Komu sjóleiðina á Mærudaga
108. Húni II EA 740 ex Húni II. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Það komu góðir gestir sjóleiðina á Mærudagana sem standa yfir á Húsavík þessa helgina. Þetta voru skipverjar á Húna II sem sigldu frá Akureyri til Húsavíkur til að taka þátt í bæjargátíðinni. Húni II var smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963 og … Halda áfram að lesa Komu sjóleiðina á Mærudaga
Sigurbjörg ÁR 67 komin til landsins
3018. Sigurbjörg ÁR 67. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Nýtt skip Ísfélagsins hf í Vestmannaeyjum Sigurbjörg ÁR 67 kom til Hafnarfjarðar rétt fyrir hádegi í dag. Skipið er að koma frá Celiktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul í Tyrklandi hvar það var smíðað. Siglingin heim tók um 15 daga, en lagt var af stað heim til Íslands … Halda áfram að lesa Sigurbjörg ÁR 67 komin til landsins
Haförn KE 14
1438. Haförn KE 14 ex Arnar KE 260. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Haförn KE 14 var smíðaður á Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri 1975 og hét upphaflega Vinur SH 140. Árið 1976 fékk Vinur, sem er 30 brl. að stærð, nýja heimahöfn á Hólmavík og varð ST 28. Árið 1978 fékk báturinn nafnið Heiðrún EA … Halda áfram að lesa Haförn KE 14
Staðarberg GK 132
2317. Staðarberg GK 132. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gáskabáturinn Staðarberg GK 132 kemur hér að landi í Grindavík um árið en hann var smíðaður í Kanada árið 1999. Báturinn var smíðaður fyrir Stakkavík ehf. í Grindavík en árið 2001 fékk hann nafnið Magnús í Felli SH 177 með heimahöfn í Grundarfirði. Frá árinu 2001 hét báturinn Magnús … Halda áfram að lesa Staðarberg GK 132
Jóna Eðvalds
2618. Jóna Eðvalds SF 200 ex Krossey SF 20. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2024. Jóna Eðvalds SF 200 kemur hér að landi á Hornafirði sl. laugardag með um 600 tonna makrílfarm. Á heimasíðu Skinneyjar-Þinganess segir: Jóna Eðvalds var smíðuð hjá Flekkefjord skipasmíðastöðinni í Noregi árið 1975. Skipið hét áður Birkeland, Björg Jónsdóttir og Krossey. Jóna fór … Halda áfram að lesa Jóna Eðvalds
Haförn ÞH 26
5852. Haförn ÞH 26 ex Fram ÞH 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Haförn ÞH 26 hét upphaflega Kristján ÞH 26 og var smíðaður af Jóhanni Sigvaldasyni á Húsavík árið 1953. Hann var 4.20 brl. að stærð. Á vefnum aba.is segir að báturinn hafi aldrei farið héðan frá frá Húsavík en hét í gegnum tíðina eftirfarandi nöfnum: … Halda áfram að lesa Haförn ÞH 26
Siggi Þórðar
1445. Siggi Þórðar GK 197 ex Skrúður RE 445. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Siggi Þórðar GK 197 er hér í Húsavíkurslipp árið 2013 en báturinn hét upphaflega Fanney ÞH 130. Fanney var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri árið 1976 fyrir Húsvíkinga en þaðan var báturinn gerður út til ársins 1997. Sölkusiglingar ehf. keyptu bátinn aftur til … Halda áfram að lesa Siggi Þórðar









