Björgvin EA 311 seldur úr landi

1937. Björgvin EA 311. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Samherji hefur selt ísfisktogarann Björgvin EA 311 og verður skipið afhent kaupanda í júní. Í  til­kynn­ingu segir að Björgvin EA sé elsta skipið í flota Samherja, smíðað í Noregi árið 1988 og hafi alla tíð reynst mjög vel. Áhöfnin hefur umgengist skipið á sérstaklega vandaðan hátt og … Halda áfram að lesa Björgvin EA 311 seldur úr landi

Freyja RE 38

2814. Freyja RE 38. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Freyja RE 38 var smíðuð fyrir Útgerðarfélagið Frigg ehf. í bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði árið 2011. Heimahöfn Reykjavík. Báturinn sem er af gerðinni Cleopatra 31 var seldur til Noregs sumarið 2017. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Freyja RE 38

Stefnir ÍS 28 seldur til Grænhöfðaeyja

1451. Stefnir ÍS 28 ex Gyllir ÍS 261. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Skuttogarinn Stefnir ÍS 28 hefur verið seldur til Cabo Verde og lýkur þar með nær hálfrar aldar vestfirskri útgerð skipsins.  Frá þessi segir í Bæjarins besta.  Þar segir jafnframt að fulltrúar kaupenda séu komnir til Ísafjarðar og vinna við að gera skipið klárt … Halda áfram að lesa Stefnir ÍS 28 seldur til Grænhöfðaeyja

Brim kaupir Ilivileq af Arctic Prime Fisheries

IMO: 9830434. Ilivileq GR 2-201. Ljósmynd Magnús Jónsson. Brim hefur gengið frá kaupum á frystitogaranum Ilivileq frá Arctic Prime Fisheries á Grænlandi fyrir 55 milljónir evra, andvirði rúmlega 8,2 milljarða ÍSK. Frá þessu segir í Fiskifréttum en togarinn var smíðaður í spænsku skipasmíðastöðinni Astilleros Armon Gijon á Norður-Spáni og afhentur vorið 2020. Með því að … Halda áfram að lesa Brim kaupir Ilivileq af Arctic Prime Fisheries

Sylvia Earle

IMO 9872327. Sylvia Earle. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Sylvia Earle kom til Húsavíkur í dag eftir siglingu frá Akureyri. Sylvia Earle var smíðað árið 2022 og er af Ulstein X-BOW gerð. Skipið er smíðað til siglinga við Suðurskautið sem og á norðlægum slóðum. Lengd þess er 104 metrar og breidd 18 metrar og það mælist 8,076 … Halda áfram að lesa Sylvia Earle

Dagfari búinn í slipp

1470. Dagfari ex Salka. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Dagfari hefir verið í slipp á Húsavík að undanförni en fór niður um helgina svona nýskveraður og fínn. Það er Norðursigling á Húsavík sem gerir hann út en Dagfari hét áður Salka.  Báturinn hét upphaflega Hafsúlan RE 77 og var smíðaður í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði árið … Halda áfram að lesa Dagfari búinn í slipp

Sylvía komin heim

1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hvalaskoðunarbáturinn Sylvía kom til heimahafnar á Húsavík í morgun eftir siglingu frá Stykkishólmi. Hún hefur verið í Skipavík sl. fimm mánuði þar sem auk venjulegs viðhalds var m.a skipt um aðalvél og vélarrúmið endurnýjað frá A-Ö. Það er Gentle Giants sem gerir Sylvíu út en … Halda áfram að lesa Sylvía komin heim

Árni Friðriksson HF 200

2350. Árni Friðriksson HF 200 ex Árni Friðriksson RE 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson HF 200 er hér í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun maímánaðar. Árni Friðriksson, sem var upphaflega RE 200, var smíðaður í Asmar skipasmíðistöðinni í Chile og afhent Hafrannsóknastofnun árið 2000. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Árni Friðriksson HF 200