Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508

1664. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 ex Marberg GK 717. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 kemur hér til Húsavíkur sumarið 2018 og mig minnir að hún hafi verið í vitaverkefnum eða einhverju álíka. Upphaflega hét báturinn Emma VE 219 sem smíðuð var árið 1988 fyrir í Póllandi fyrir samnefnt fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Um … Halda áfram að lesa Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508

Azmara Journey

IMO: 9200940. Azmara Journey. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Azmara Journey lét úr höfn á Akureyri og sigldi sem leið lá til Húsavíkur. Þegar þangað var komið, eða því sem næst, snéri skipið við og sigldi áleiðis austur fyrir land. Azmara Journey er 30,277 GT að stærð og siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Walletta. … Halda áfram að lesa Azmara Journey

Ocean Endeavour við Bökugarðinn

IMO 7625811. Ocean Endavour við Bökugarðinn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarson 2023. Farþegaskipið Ocean Endavour kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Ocean Endavour var smíðað árið 1982 og mælist 12,907 GT að stærð.  Lengd skipsins er 137,1 metrar og breidd þess 21,01 metrar en hér má lesa allar upplýsingar um skipið. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Ocean Endeavour við Bökugarðinn

Silver Moon og NG Resolution

IMO 9838618. Silver Moon - IMO: 9880685. National Geographic Resolution. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Farþegaskipin Silver Moon og National Geographic Resolution komu til Húsavíkur í dag. Það fyrrnefnda kom snemma í morgun og lagðist við ankeri framan við víkina en það síðara kom um miðjan dag. Það lagðist að Norðurgarðinum en stoppaði stutt. Þriðja skipið, National … Halda áfram að lesa Silver Moon og NG Resolution