1664. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 ex Marberg GK 717. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 kemur hér til Húsavíkur sumarið 2018 og mig minnir að hún hafi verið í vitaverkefnum eða einhverju álíka. Upphaflega hét báturinn Emma VE 219 sem smíðuð var árið 1988 fyrir í Póllandi fyrir samnefnt fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Um … Halda áfram að lesa Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508
Month: júlí 2023
Azmara Journey
IMO: 9200940. Azmara Journey. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Azmara Journey lét úr höfn á Akureyri og sigldi sem leið lá til Húsavíkur. Þegar þangað var komið, eða því sem næst, snéri skipið við og sigldi áleiðis austur fyrir land. Azmara Journey er 30,277 GT að stærð og siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Walletta. … Halda áfram að lesa Azmara Journey
Hugrún ÞH 240
6911. Hugrún ÞH 240 ex Tindaröst BA 94. Ljósmynd Hafþáor Hreiðarsson. Hugrún ÞH 240 frá Grenivík hét upphaflega Sóley GK 760 og var með heimahöfn í Sandgerði. Báturinn var smíðaður hjá Bátagerðinni Samtak hf. í Hafnarfirði árið 1987. Árið 1990 fékk hann nafnið Tindaröst GK 760 og sex árum seinna varð báturinn BA 94 með … Halda áfram að lesa Hugrún ÞH 240
Anna ÞH 131
6829. Anna ÞH 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Anna ÞH 131 frá Grenivík kemur hér að landi um árið en eigandi hennar var Friðrik Eyfjörð Jónsson á Finnastöðum við Grenivík. Skel bátsins var smíðaður hjá hjá Samtaki hf. Hafnafirði árið 1986 og smíði hans lokið á Grenivík. Sjá nánar á aba.is Báturinn hélt þessu nafni til … Halda áfram að lesa Anna ÞH 131
Grenivík
Við höfnina á Grenivík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér birtist mynd sem ég tók við höfnina á Grenivík um árið. Fremstur liggur Gunnar ÞH 34 en aftan við hann Hrönn EA 258, Víðir ÞH 210, Eyfjörð ÞH 203 og Fengur ÞH 207. Spurning hver liggur aftan við Hrönnina en í baksýn er frystihús Kaldbaks hf. Með … Halda áfram að lesa Grenivík
Ocean Endeavour við Bökugarðinn
IMO 7625811. Ocean Endavour við Bökugarðinn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarson 2023. Farþegaskipið Ocean Endavour kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Ocean Endavour var smíðað árið 1982 og mælist 12,907 GT að stærð. Lengd skipsins er 137,1 metrar og breidd þess 21,01 metrar en hér má lesa allar upplýsingar um skipið. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Ocean Endeavour við Bökugarðinn
Silver Moon og NG Resolution
IMO 9838618. Silver Moon - IMO: 9880685. National Geographic Resolution. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Farþegaskipin Silver Moon og National Geographic Resolution komu til Húsavíkur í dag. Það fyrrnefnda kom snemma í morgun og lagðist við ankeri framan við víkina en það síðara kom um miðjan dag. Það lagðist að Norðurgarðinum en stoppaði stutt. Þriðja skipið, National … Halda áfram að lesa Silver Moon og NG Resolution
Akureyri í morgun
Í slippnum á Akureyri að morgni 8. júlí 2023. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fór í gegnum Akureyri í morgun og tók þessar myndir við slippinn. Þar var nokkuð um skip og báta en á þessum myndum eru Sirrý, Ölver og Egill í aðalhlutverkum. Í slippnum á Akureyri að morgni 8. júlí 2023. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson. Með … Halda áfram að lesa Akureyri í morgun
Seifur
2955. Seifur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér leggur hafnsögubáturinn Seifur upp í Sjómanndagssiglinguna á Akureyri 4. júní sl. en hann og Húni II fóru fyrir henni. Seifur var smíðaður á Spáni árið 2018 og mælist 195 BT að stærð. Lengd hans er 22 metrar og breidd 9 metrar. Hann er með 3,244 hestafla Cummins aðalvél … Halda áfram að lesa Seifur
Sturla GK 12
2444. Sturla GK 12 ex Smáey VE 444. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023. Hér birtist myndasyrpa sem Jón Steinar tók í fyrradag þegar strákarnir á Sturlu GK 12 renndu sér inn til Grindavíkur á leið sinni hér eitthvað vestur með Reykjanesinu. Erindið var að sækja sér par af bobbingum. Þeir héldu út strax aftur en til … Halda áfram að lesa Sturla GK 12









