Ásgeir ÞH 198

1186. Ásgeir ÞH 198 ex Jói á Nesi SH 159. Ljósmynd Pétur Jónasson.

Ásgeir ÞH 198 var smíðaður smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1971 og hét upphaflega Bliki EA 12 með heimahöfn á Dalvík.

Árið 1975 var Bliki seldur til Ólafsvíkur þar sem hann fékk nafnið Jói á Nesi SH 159. Það var svo árið 1978

Þórður Ásgeirsson og Magnús Andrésson keyptu bátinn til Húsavíkur árið 1978 og fékk hann þá nafnið Ásgeir ÞH198. Ásgeir var gerður út frá Húsavík til ársins 1985 en það ár seldu Doddi og Maggi hann vestur á Hvammstanga þar sem hann fékk nafnið Haförn HU 4.

Nánar má lesa um bátinn á aba.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s