Gunnvör ÍS 53

1907. Gunnvör ÍS 53 ex Húni II SF 18. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Gunnvör ÍS 53 og hét upphaflega Húni II SF 18 frá Hornafirði en báturinn var smíðaður í Svíþjóð árið 1984.

Á þessari mynd frá Tryggva Sigurðssyni er báturinn að humarveiðum í Háfadýpi um 1997-98.

Báturinn hét Konráð SH 60 árin 2004 – 2007 en hefur síðan þá heitið Hraunsvík GK 75.

Það var Aðalsteinn Ómar Ósgeirsson á Ísafirði sem átti Gönnvöru og lengdi hann bátinn, breikkaði hann, hækkaði þilfarið, skipti um vél og setti nýja brú á hann.

Báturinn á sér eitt systurskip sem enn er í flotanum og er það Fram ÞH 62.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s