Hafdís ÞH 12

5434. Hafdís ÞH 12. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Baldur Pálsson bátasmiður á Húsavík smíðaði Hafdísi ÞH 12 fyrir Jóstein Finnbogason árið 1951 og var hún sveinstykki Baldurs í bátasmíðinni. Hafdís var smíðuð úr furu og eik, opinn súgbyrðingur 1,36 brl. að stærð. Jósteinn hana alla tíð en hann gaf Sjóminjasafninu á Húsavík bátinn árið 1993. Með … Halda áfram að lesa Hafdís ÞH 12

Kaldbakur EA 1

2981. Kaldbakur EA 1. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023. Kaldbakur EA 1, togari Útgerðarfélags Akureyringa, kom inn til löndunar í Hafnarfirði í gær og tók Jón Steinar þessar myndir þá. Kaldbakur var  fyrstur í röðinni af fjór­um syst­ur­skip­um sem smíðuð voru hjá Cem­re-skipa­smíðastöðinni í Tyrklandi. Hin eru Björgúlfur EA 312, Drangey SK 2 og Björg EA 7. … Halda áfram að lesa Kaldbakur EA 1