
Baldur Pálsson bátasmiður á Húsavík smíðaði Hafdísi ÞH 12 fyrir Jóstein Finnbogason árið 1951 og var hún sveinstykki Baldurs í bátasmíðinni.
Hafdís var smíðuð úr furu og eik, opinn súgbyrðingur 1,36 brl. að stærð.
Jósteinn hana alla tíð en hann gaf Sjóminjasafninu á Húsavík bátinn árið 1993.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.