Moby Dick

46. Moby Dick ex Fjörunes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick kemur hér úr ferð út á Skjálfandaflóa en það var Arnar Sigurðsson sem gerðu bátinn út á sínum tíma.

Upphaflega Djúpbáturinn Fargranes sem smíðaður var í Florø í Noregi árið 1963 og mældist þá 134 brl. að stærð.

Moby Dick kom til Húsavíkur sumarið 1997 og hafði þá heitið Fjörunes um tíma.

Í árslok 2001var hann seldur til Keflavíkur þaðan sem hann áfram gerður út til hvalaskoðunarferða.

Moby Dick var seldur til Danmerkur árið 2015.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s