
Grásleppubáturinn Ósk ÞH 54 er hér að fara að leggja eftir að hafa dregið trossu undan Laugardalnum norðan Húsavíkurhöfða.
Myndin var tekin í hádeginu í dag og blíðuveður á Skjálfanda eins og sjá má.
Um Óskina, sem Sigurður Kristjánsson á og gerir út, má lesa hér.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution