1470. Dagfari ex Salka. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd var tekin nú eftir hádegið þegar Dagfari kom úr hvalaskoðunarferð á Skjálfanda. Eins og kom fram á síðunni fyrir nokkru fékk báturinn þetta nafn í vetur en hann hét áður Salka. Ferðin í dag var fyrsta ferð bátsins undir þessu nafni. Báturinn hét upphaflega Hafsúlan RE … Halda áfram að lesa Dagfari farinn að sigla
Day: 6. apríl, 2023
Álaborg ÁR 25
133. Álaborg ÁR 25 ex Álaborg GK 175. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Álaborg ÁR 25 kemur hér að landi í Þorlákshöfn um árið en hennar heimahöfn var Eyrarbakki. Það var Fiskiver hf. sem gerði bátinn þaðan út í ríflega aldarfjórðung en upphaflega hét hann Kambaröst SU 200. Hann var smíðaður í Austur-Þýskalandi árið 1961 fyrir Hraðfrystihús … Halda áfram að lesa Álaborg ÁR 25
Haförn HU 4 í slipp á Siglufirði
1470. Haförn HU 4 ex Dagbjört SU 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1988. Hafsúlan HU 4 frá Hvammstanga er hér í slipp á Siglufirði um árið. Held að myndin sé tekin 1988 en má vera að það hafi verið ári síðar. Báturinn hét upphaflega Hafsúlan RE 77 og var smíðuð í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði … Halda áfram að lesa Haförn HU 4 í slipp á Siglufirði


