Ísleifur VE 63 á loðnumiðunum í dag

2388. Ísleifur VE 63 ex Ingunn AK 150. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023.

Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 tók þessa mynd af Ísleifi VE 63 á loðnumiðunum í þessum skrifuðu orðum.

Hákon, sem fékk 800 tonna kast í gær, þáði 2-300 tonn af mjög góðri loðnu úr nótinni hjá Ísleifi.

2388. Ísleifur VE 63 ex Ingunn AK 150. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd