Ingimundur RE 387

1198. Ingimundur RE 387 ex Trausti KE 73. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson

Ingimundur RE 387 var smíðaður árið 1971 hjá Bátalóni h/f í Hafnarfirði og hét upphaflega Gautur ÁR 19. Báturinn var 11 brl. að stærð búinn 98 hestafla Power Marinevél.

Ingimundur RE 387 var að koma til hafnar í Sandgerði þegar myndin var tekin upp úr 1990.

Gautur ÁR 19 var seldur árið 1975 en hélt nafninu og var MB 15. Rúmum mánuði síðan var hann seldur á Rif þar sem hann fékk nafnið Trausti SH 72. Árið 1987 er hann kominn á Bíldudal þar sem hann hélt nafninu en var BA 2. 1989 er hann seldur til Keflavíkur og enn heldur báturinn nafninu en varð KE 73.

Árið 1991 fær hann það nafn sem hann ber á myndinni, Ingimundur RE 387. Það stóð ekki lengi því 1992 fær hann nafnið Bragi 274 og 1994 Bragi GK 54.

Báturinn, sem var tekinn af skipaskrá í lok árs 1995 og hefur síðan verið í umsjá Byggðarsafnsins á Garðaskaga sem varðveitir bátinn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s