Solundoy á útleið frá Grindavík

IMO 9158654. Solundoy ex Øystrand. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Jón Steinar tók þessar myndir á dögunum þegar írksi brunnbáturinn Solundoy lét úr höfn í Grindavík.

Báturinn var smíðaður árið 1997 hjá Aas Mek Verksted AS í Vestnes í Noregi. Hann er 30,6 metrar að lengd og 7,5 metra breiður. Mælist 265 brúttótonn að stærð.
Hét Øystrand til ársins 2000 er hann fékk núverandi nafn.

IMO 9158654. Solundoy ex Øystrand. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s