Mark ROS 777. Ljósmynd Magnús Jónsson 2018. Maggi Jóns tók þessa mynd í dag af þýska skuttogaranum Mark ROS 777 þar sem hann lá við Eyjagarð í Örfirisey. Skipið var smíðað í Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi og afhent eigandanum, Parlevliet & Van der Plas group í júní 2015. Heimahöfn hans er í Rostock Togarinn er … Halda áfram að lesa Mark ROS 777 við Eyjagarð.
Day: 27. nóvember, 2018
Wilson Nice á Húsavík
Wilson Nice. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Flutningaskipið Wilson Nice liggur nú við Bökugarðinn á Húsavík þar sem uppskipun á hráefni fyrir PCC á Bakka fer fram. Wilson Nice er 123 metra langt og 17 metra breitt, smíðað árið 2010. Skipið, sem siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta, kom einnig til Húsavíkur í sumar … Halda áfram að lesa Wilson Nice á Húsavík
Hulda HF 27
2912. Hulda HF 27 ex Oddur á Nesi SI 76. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Línubáturinn Hulda HF 27 er hér að koma til hafnar á Siglufirði þann 13. júní sl. Hulda, sem er GK 17 í dag, hét áður Oddur á Nesi SI 76 og var báturinn smíðaður hjá Seiglu á Akureyri fyrir BG Nes … Halda áfram að lesa Hulda HF 27


