Silver Spirit á Skjálfanda

IMO 9437866. Silver Spirit. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðskipið Silver Spirit kom inn á Skjálfanda í morgun og lagðist við akkeri framundan Húsavíkurhöfða og farþegar þess fluttir í land á léttbátum skipsins. Skipið, sem var smíðað í Ancona á Ítalíu árið 2008, er 211 metrar að lengd, 27 metra breitt og mælist 36.009 GT að … Halda áfram að lesa Silver Spirit á Skjálfanda

NG Explorer kom í kvöld

IMO 8019356. National Geographic Explorer siglir inn Skjálfanda í kvöld. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Farþegaskipið National Geographic Explorer kom til Húsavíkur í kvöldsólinni sem á vel við þar sem fyrsta nafn skipsins var Midnatsol. Skipið var smíðað árið 1982 í Ulstein Verft AS í Noregi og bar nafnið Midnatsol til ársins 2003 er það varð Midnatsol … Halda áfram að lesa NG Explorer kom í kvöld

Wilson Clyde kom í dag

IMO 9178458. Wilson Clyde ex Admiral Sun. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Clyde kom til Húsavíkur nú undir kveld og það ekki í fyrsta skipti. Skipið, sem er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka, var smíðað í Slóvakíu árið 1998 og hét upphaflega og til októbermánaðar 2001 Dutch Trader. Síðan Admiral Sun til haustsins … Halda áfram að lesa Wilson Clyde kom í dag

Azamara Quest á Skjálfanda

 IMO 9210218. Azamara Quest ex Blue Moon. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Farþegaskipið Azamara Quest liggur við akkeri, eða ankeri eins og sumir segja, framundan Húsavíkurhöfða í dag og farþegar þess fluttir í land á léttbátum skipsins. Azamara Quest var smíða í Frakklandi árið 2000 og hét fyrstu þrjú árin R Seven og næstu þrjú árin … Halda áfram að lesa Azamara Quest á Skjálfanda

Scenic Eclipse

 IMO 9797371. Scenic Eclipse. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Scenic Eclipse lét úr höfn á Húavík nú undir kveld en skipið kom til hafnar rétt fyrir hádegi í gær. Skipið var smíðað hjá Uljanik shipyard í Pula í Króatíu árið 2019. Útgerðin er í Rijeka í Króatíu en skipið siglir undir fána Bahamaseyja með heimahöfn … Halda áfram að lesa Scenic Eclipse