Trillur í fjörunni

Trillur í fjörunni framundan hafnarstéttinni á Húsavík. Ljósmynd SRR.

Hér gefur að líta trillur í fjörunni framundan hafnarstéttinni á Húsavík.

Myndin var tekin um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar.

Sú stærsta er ÞH 98 sem segir að þar sé um að ræða Ásgeir ÞH 98 sem síðar bar nöfnin Vilborg ÞH 98, Árný ÞH 98, Hulda ÞH 98 og Gná NS 87.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

3 athugasemdir á “Trillur í fjörunni

Færðu inn athugasemd