
Farþegaskipin Silver Moon og National Geographic Resolution komu til Húsavíkur í dag.
Það fyrrnefnda kom snemma í morgun og lagðist við ankeri framan við víkina en það síðara kom um miðjan dag. Það lagðist að Norðurgarðinum en stoppaði stutt.
Þriðja skipið, National Geograpich Explorer, kom í gærkveldi og lá við Þvergarðinn í nótt. Það lét úr höfn í morgun.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution