IMO 8919257. Renaissance ex Agean Myth,. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Renaissance kom til Húsavíkur í morgunsárið og stafalogn á Skjálfanda. Skipið siglir undir fána Mermuda og er með heimahöfn í Hamilton. Renaissance var smíðað á Ítalíu árið 1993 og hét áður Agean Myth og þar áður Maasdam. Skipið hefur komið hingað áður er það … Halda áfram að lesa Renaissance á Skjálfanda
Month: júlí 2023
Tuukkaq verður Þerney RE 3
IMO 9263291. Tuuggaalik GR6-10 ex Hopen. Ljósmynd Óskar Franz 2017. Brim hf. hefur keypt frystitogarann Tuukkaq frá Grænlandi, af Tuukkaq Trawl AS sem er hlutdeildarfélag Royal Greenland AS. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Brims. Tuukkaq var smíðaður árið 2001 í Noregi og er 66,4 metra langur og 14,6 metra breiður. Áætlað er að skipið … Halda áfram að lesa Tuukkaq verður Þerney RE 3
Le Boreal á Skjálfanda
IMO 9502506. Le Boreal. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir hér út Skjálfanda í gær eftir viðdvöl á Húsavík. Le Boreal er er í eigu franska skipafélagsins PONANT og var smíðað í Ancona á Ítalíu árið 2010. Það er 140 metrar að lengd, 18 metra breitt og mælist 10.944 GT að stærð. Le Boreal … Halda áfram að lesa Le Boreal á Skjálfanda
Moby Dick kemur úr hvalaskoðun
1453. Moby Dick ex Gerpir NK 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick kemur hér úr hvalaskoðun í dag en það eru Sjóferðir Arnars sem gera hann út frá Húsavík. Eins og áður hefur komið fram keypti fyrirtækið bátinn frá Norðfirði þar sem hann bar nafnið Gerpir NK 111 og var í eigu SÚN. … Halda áfram að lesa Moby Dick kemur úr hvalaskoðun
Eydís EA 44
6322. Eydís EA 44 ex Fleki EA 46. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Eydís EA 44 leggur hér úr höfn á Dalvík eftir löndun og stefnan sett í heimahöfn í Hrísey. Myndin var tekin á síðustu dögum strandveiðitímabilsins í fyrra. Það er Eyfar ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Skel hf. árið … Halda áfram að lesa Eydís EA 44
Oddi hf. kaupir Örvar SH 777
2159. Örvar SH 777 ex Vestkapp SF-8-S. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Oddi hf. á Patreksfirði kynnti í dag kaup fyrirtækisins á línuskipinu Örvari SH 777 af Hraðfrystihúsi Hellisands hf. Í tilkynningu á fésbókarsíðu fyrirtækisins segir: Oddi hf Patreksfirði hefur náð samkomulagi við Hraðfrystihús Hellisands um kaup á línuskipinu Örvari SH 777 Skipið mun leysa Núp … Halda áfram að lesa Oddi hf. kaupir Örvar SH 777
Nanna
7833. Nanna. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Seglskútan Nanna kom til Húsavíkur síðdegis í dag en hún er með heimahöfn á Akureyri. Samkvæmt skipaskrá er hún rúm 20 BT að stærð smíðuð árið 2005. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view … Halda áfram að lesa Nanna
Skonnortan Hildur
1354. Hildur ex Héðinn HF 28. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skonnortan Hildur fór fram fyrir Bökugarðinn í gær til að taka á móti skútunni Tilveru sem var að koma til hafnar á Húsavík í fyrsta skipti. Fallegt fley Hildur en myndir af Tilveru koma inn á síðuna fyrr en síðar. Hildur var byggð á Akureyri … Halda áfram að lesa Skonnortan Hildur
Maud kom í kvöld
IMO 9247728. Maud ex Midnatsol. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Norska skemmtiferðaskipið Maud kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarðinum. Það er Hurtigruten sem gerir skipið út en það var smíðað í Noregi árið 2003. Heimahöfn þess er Tromsø. Skipið, sem bar áður nafnið Midnatsol er 16,151 GT að stærð, lengd þess er 135,75 … Halda áfram að lesa Maud kom í kvöld
Fjóla BA 150
1192. Fjóla BA 150 ex Fjóla SH 55. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Fjóla BA 150 var smíðuð árið 1971 hjá Trésmiðju Austurlands hf. á Fáskrúðsfirði. Báturinn er 28 brl. að stærð og átti heimahöfn á Bíldudal. Um sögu bátsins má lesa á aba.is en hann hefur all tíð borið nafnið Fjóla. Í Morgunblaðinu 29. september … Halda áfram að lesa Fjóla BA 150









