Independencia á Douroánni

IMO 7808035. Independencia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér siglir tvíbytnan Independencia með farþega á Douroánni og vínekrurnar á bæði borð. Smíðaður í Mandal í Noregi árið 1980, 321 GT að stærð og hét Gimle Bird fyrstu þrjú árin. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on … Halda áfram að lesa Independencia á Douroánni

Stormur seldur

OYFH. Stormur ex Stormur HF 294. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Línuskipið Stormur hefur verið seldur til Midsund í Norgegi og verður gerður út til hrefnuveiða. Samkvæmt frétt í Fiskifréttum mun Stormur fá nafnið Midsund M-4M. Hér má lesa fréttina. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Stormur seldur

Ronja Fjord

IMO 9646405. Ronja Fjord ex Oyfjord. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.. Ronja Fjord kom til Húsavíkur í morgun en skipið er í seiðaflutningum frá Kópaskeri austur á firði. Ronja Fjord var smíðuð í Aas-skipasmíðastöðinni í Vestnes, Noregi árið 2014 og hét upphaflega Oyfjord. Skipið, sem siglir undir norskum fána og er með heimahöfn í Haugasundi. Það … Halda áfram að lesa Ronja Fjord

Álsey VE 2 komin í liti Ísfélagsins

3000. Álsey VE 2 ex Hardhaus H-120-AV. Ljósmynd  Óskar Franz 2023. Álsey VE 2 lét úr höfn í Hafnarfirði um miðjan dag í dag eftir að hafa verið í slipp að undanförnu. Óskar Franz tók þessa mynd en eins og sjá má er skipið komið í hinn rauða lit Ísfélags Vestmannaeyja. Álsey VE 2 hét … Halda áfram að lesa Álsey VE 2 komin í liti Ísfélagsins

Meira af Moby Dick

1453. Moby Dick ex Gerpir NK 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér koma fleiri myndir af Moby Dick sem kom til heimahafnar á Húsavík í gærkveldi. Þessar myndir voru nú samt teknar nú í hádeginu af bátnum sigla með Húsavíkurhöfðanum og út á Skjálfanda. 1453. Moby Dick ex Gerpir NK 111. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson 2023. … Halda áfram að lesa Meira af Moby Dick

Moby Dick kom til heimahafnar í kvöld

1453. Moby Dick ex Gerpir NK 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick kom til heimahafnar á Húsavík í kvöld en báturinn var í slipp á Akureyri. Sjóferðir Arnars ehf. keypti bátinn frá Norðfirði þar sem hann bar nafnið Gerpir NK 111 og var í eigu SÚN. Um Gerpi NK 111 á lesa hér … Halda áfram að lesa Moby Dick kom til heimahafnar í kvöld

Frontier Spirit

IMO: 8907424. Frontier Spirit. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skemmtiferðaskipið Frontier Spirit, sem er hér við bryggju á Húsavík snemma á tíunda áratug síðustu aldar, kom hingað á dögunum en skipið ber í dag nafnið Seaventure. Frontier Spirit var smíðað í Japan árið 1990 og hét þessu nafni fyrstu þrjú árin en síðan Bremen til ársins 2020. Það … Halda áfram að lesa Frontier Spirit