Famita kom með salt

IMO 9250438. Famita ex Arklow Ranger. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Famita kom með saltfarm til Húsavíkur í dag en skipið er gert út af norska skipafélaginu Hagland Shipping. Famita var smíðuð árið 2002 í Hollandi og mælist 2,999 GT að stærð. Lengd skipsins er 89,95 metrar og breidd þess 14 metrar. IMO 9250438. Famita … Halda áfram að lesa Famita kom með salt

Ný Cleopatra 36 til Honningsvåg í Noregi

Maya TF-94-NK. Ljósmynd Trefjar 2023. Tom Egil Hansen útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Tom Egil verður sjálfur skipstjóri á bátnum sem heitir Maya og mælist 11brúttótonn. Lengd hans er 10.99 metrar. Aðalvél bátsins er af gerðinni Scania D9 350hö tengd ZF286IV gír. Siglingatæki hans af gerðinni … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Honningsvåg í Noregi