Manni ÞH 81

1515. Manni ÞH 81 ex Sigurfari ÍS 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta Manna ÞH 81 frá Þórshöfn þar sem hann stendur uppi við slippinn á Húsavík. Manni hét upphaflega Kópur ÍS 10 og var smíðaður árið 1978 af Baldri Halldórssyni bátasmið á Hlíðarenda við Akureyri. Hans fyrsta heimahöfn var Suðureyri við Súgandafjörð … Halda áfram að lesa Manni ÞH 81