1109. Tjaldur II ÞH 294 ex Ásborg BA 84. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2010. Tjaldur II ÞH 294, sem sést hér koma að landi á Húsavík vorið 2010, hét upphaflega Neisti RE 58 og var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1970. Báturinn, sem er 15 brl. að stærð, var seldur í árslok 1970 til Bolungarvíkur og hét báturinn áfram … Halda áfram að lesa Tjaldur II ÞH 294
