2101. Gulltoppur ÁR 321 ex Magnús SH 206. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér kemur Gulltoppur ÁR 321 til hafnar í Þorlákshöfn rétt fyrir aldarmótin síðustu en upphaflega hét báturinn Magnús SH 205. Skipasmiðjan Hörður í Njarðvík smíðaði bátinn fyrir Sigurð Kristjónsson útgerðarmann á Hellisandi árið 1990. Upphaflega var Magnús 9,9 brl. að stærð en eftir að … Halda áfram að lesa Gulltoppur ÁR 321
