IMO 9570668. BBC Lagos. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið BBC Lagos sigldi inn Skjálfandann í veðurblíðu dagsins og lagðist að Norðurgarðinum á Húsavík. Þar biðu skipsins vinnubúðir sem skipa á um borð í það. BBC Lagos var smíðað í Kína árið 2012 og er 7,138 GT að stærð. Lengd þess er 131 metrar en breiddin … Halda áfram að lesa BBC Lagos kom til Húsavíkur í dag
Day: 29. september, 2019
Sigurborg og Farsæll komu til Grundarfjarðar í gær
2740. Sigurborg SH 12 ex Vörður EA 48. Ljósmynd Alfons Finnsson 2019. Það var hátíðisdagur á Grundarfirði í gær þegar Sigurborg SH 12 og Farsæll SH 30 komu til heimahafnar í fyrsta skipti. Soffanías Cecilsson ehf., dótturfélag FISK Seafood hf., er eigandi að Sigurborginni en FISK Seafood hf. Farsæli. Skipin leysa af hólmi eldri skip … Halda áfram að lesa Sigurborg og Farsæll komu til Grundarfjarðar í gær

