IMO 9180877. Felix við Bökugarðinn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Hollenska flutningaskipið Felix kom til Húsavíkur í morgun og lagðist við Bökugarðinn. Felix, sem siglir eins og áður segir undir hollensku flaggi, kom með hráefnisfarm til PCC á Bakka. Skipið var smíðað árið 1999 og er heimahöfn þess í Groningen. Lengd skipsins er 111 metrar og … Halda áfram að lesa Felix við Bökugarðinn
Day: 25. september, 2019
Vörður ÞH 44 kom til Grindavíkur í dag
2962. Vörður ÞH 44. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Hinn nýi Vörður ÞH 44 kom til Grindavíkur í dag en þaðan verður hann gerður út þó heimahöfnin sé Grenivík. Vörður er annað skipið sem kemur til landsins í röð sjö raðsmíðaskipa sem íslensk útgerðarfyrirtæki sömdu um smíði á við Vard skipasmíðastöðina. Vard rekur m.a. skipasmíðastöðvar í … Halda áfram að lesa Vörður ÞH 44 kom til Grindavíkur í dag

