Beitir NK 123 dælir síld um borð

2900. Beitir NK 123 ex Gitte Henning S 349. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Beitir NK 123, skip Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað, er hér að síldveiðum í dag, nánar tiltekið á Glettingarnesgrunni. Beitir hét áður Gitte Henning S 349 og var smíðaður í skipasmíðastöðinni Western Baltija Shipbuilding í Litháen en kom nýr til Danmerkur í apríl 2014.  Beitir NK 123 … Halda áfram að lesa Beitir NK 123 dælir síld um borð

Hákon EA 148 á miðunum

2407. Hákon EA 148. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019 Hérna koma tvær glænýjar myndir af Hákoni EA 148 en Hólmgeir Austfjörð tók þær á miðunum í morgun. Hákon EA 148 var smíðaður fyrir Gjögur hf. í Asmarskipasmíðastöðina í Talcahuano í Chile og kom til landsins 10. ágúst 2001. Hákon EA 148 er 65,95 metrar að lengd, … Halda áfram að lesa Hákon EA 148 á miðunum

Ingimundur RE 387

1198. Ingimundur RE 387 ex Trausti KE 73. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson Ingimundur RE 387 var smíðaður árið 1971 hjá Bátalóni h/f í Hafnarfirði og hét upphaflega Gautur ÁR 19. Báturinn var 11 brl. að stærð búinn 98 hestafla Power Marinevél. Ingimundur RE 387 var að koma til hafnar í Sandgerði þegar myndin var tekin upp … Halda áfram að lesa Ingimundur RE 387