1343. Garðar II SH 164. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Garðar II SH 164 frá Ólafsvík er hér við bryggju á Húsavík um árið en báturinn stundaði þá úthafsrækjuveiðar úti fyrir Norðurlandi. Báturinn var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri 1974 fyrir Björn & Einar s/f í Ólafsvík. Hann var 142 brl. að stærð búinn 765 hestafla M.WM … Halda áfram að lesa Garðar II SH 164
Day: 3. september, 2019
Vigri á togslóðinni
2184. Vigri RE 71. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Frystitogarinn Vigri RE 71 er hér að veiðum í sl. mánuði en myndina tók Hólmgeir Austfjörð skipverji á Ottó N Þorlákssyni VE 5. Vigri RE 71 var smíðaður fyrir Ögurvík hf. í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S í Flekkefjord í Noregi árið 1992. Togarinn, sem er 1.217 … Halda áfram að lesa Vigri á togslóðinni

