Örn KE 13 í Krossanesi

1012. Örn KE 13 ex Örn SK 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér liggur loðnuskipið Örn KE 13 við bryggju í Krosssanesi um árið að lokinni löndun. Örn var upphaflega RE 1 og gerður út af Hinu almenna fiskveiðifélagi hf. í Reykjavík sem lét smíða hann í Noregi og kom hann til landsins í ágústmánuði árið … Halda áfram að lesa Örn KE 13 í Krossanesi

Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2982. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hér gefur að líta Samherjaskipið Vilhelm Þorsteinsson EA 11 við bryggju í heimahöfn sinni Akureyri. Jólaserían komin upp fyrir nokkrum dögum en myndin var tekin síðdegis í dag og ekki var vindinum fyrir að fara við pollinn. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Björg Jónsdóttir ÞH 321

2618. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Birkeland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Það voru margar myndir teknar á Skjálfanda þann 25 nóvember árið 2004 þegar ný Björg Jónsdóttir ÞH 321 kom til heimahafnar á Húsavík. Og hér birtist ein þeirra en við fórum á Geira litla til móts við Björgina til að taka myndir. Útgerðarfélagið Langanes … Halda áfram að lesa Björg Jónsdóttir ÞH 321

Hákon á Höfn

3059. Hákon ÞH 250. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2025. Hér gefur að líta Hákon ÞH 250 við bryggju á Hornafirði en hann landar þar síld að ég held. Myndirnar tók Sigurður Davíðsson skipverji á Steinunni SF 10 sem landaði á Hornafirði í gær. 3059. Hákon ÞH 250. Ljósmyndir Sigurður Davíðsson 2025. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Hákon á Höfn

Heimaey VE 1

3060. Heimaey VE 1 ex Pathway PD 165. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2025. Heimaey VE 1 kom til hafnar í Vestmannaeyjum í gær að aflokinni makrílvertíð en skip Ísfélagsins hafa landað makrílafla sínum á Þórshöfn. Heimaey VE 1 bættist í flota Ísfélagsins í vor og leysti samnefnt skip af hólmi. Skipið, sem áður hét Pathway PD 165, var … Halda áfram að lesa Heimaey VE 1

Huginn VE 55 með 1100 tonn af makríl

2411. Huginn VE 55. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2025. Huginn VE 55 kom til Vestmannaeyja í gærmorgun með um 1100 tonn af makríl og tók Tryggvi Sig þessa mynd þá. Það er Vinnslustöðin sem gerir hann út en um skipið sem var smíðað í Chile árið 2001. má lesa hér. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Huginn VE 55 með 1100 tonn af makríl

Heimaey VE 1 kom til heimahafnar í morgun

3060. Heimaey VE 1 ex Pathway PD 165. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2025. Heimaey VE 1, hið nýja uppsjávarveiðiskip Ísfélagsins, kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í morgun. Blíðskaparveður var í Vestmannaeyjum í morgun eins og þessi mynd Tryggva sýnir og ekki amaleg byrjun á Sjómannadagshelginni. Skipið, sem áður hét Pathway PD 165, er allt hið glæsilegasta … Halda áfram að lesa Heimaey VE 1 kom til heimahafnar í morgun