Valdimar hefur fengið nafnið Grímsi GK 555

2354. Valdimar GK 195 ex Vesturborg GK 195. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Samkvæmt vef Fiskistofu hefur Valdimar GK 195 fengið nafnið Grímsi GK 555 með heimahöfn í Njarðvík. Kaupandinn er Admiral ehf sem er fyrirtæki í eigu Sigvalda Eiríks Hólmgrímssonar. Báturinn var smíðaður í Noregi 1982 og lengdur 1987.  Valdimar ehf. í Vogum á Vatnsleysuströnd … Halda áfram að lesa Valdimar hefur fengið nafnið Grímsi GK 555

Tjaldanes GK 525

239. Tjaldanes GK 525 ex Kristbjörg ÍS 177. Ljósmynd Vigfús Markússon. Tjaldanes GK 525 hét upphaflega Fróðaklettur GK og var smíðað hjá Ankerlökker Verft A/S í Florö í Noregi 1964. Útgerðarfélag Skagfirðinga h/f á Sauðárkróki keypti bátinn árið 1968 og fékk hann nafnið Drangey SK 1.  Seldur Vestra h/f á Pareksfirði árið 1972 og þar … Halda áfram að lesa Tjaldanes GK 525

Grundfirðingur SH 24

1202. Grundfirðingur SH 24 ex Hringur GK 18. Ljósmynd Vigfús Markússon. Grundfirðingur SH 24 hét upphaflega Þorlákur ÁR 5 og  var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ 1972 fyrir Meitilinn h/f í Þorlákshöfn. Árið 1977 fékk hann nafnið Brimnes SH 257 og 1979 Rita NS 13, heimahöfn Vopnafjörður. Á vetrarvertíðinn 1982 er báturinn kominn til Hafnarfjarðar þar … Halda áfram að lesa Grundfirðingur SH 24

Hólmsteinn GK 20

573. Hólmsteinn GK 20 ex Hafdís GK 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hólmsteinn GK 20 kemur hér að landi í Sandgerði um árið en upphaflega hét báturinn Hafdís GK 20. Báturinn var 43 brl. að stærð og smíðaður árið 1946 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. fyrir Gísla Súrsson hf. í Hafnarfirði. Árið 1956 var báturinn seldur til … Halda áfram að lesa Hólmsteinn GK 20

Sigurfari ÓF 30

980. Sigurfari ÓF 30 ex Friðrik Sigurðsson ÓF 30. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sigurfari ÓF 30 frá Ólafsfirði er hér á netaveiðum úti fyrir Norðurlandi um árið en upphaflega hét báturinn Sigurborg SI 275. Miði frá Hauki Sigtryggi: 0980....Sigurborg SI 275... TF-EU. Skipasmíðastöð: N. V. Sleephelling. Zaandam. Hollandi. 1965. 1970 = Brúttó: 249. U-þilfari: 176. Nettó: … Halda áfram að lesa Sigurfari ÓF 30