1054. Drífa ÁR 300 ex Mánatindur SU 95. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Drífa ÁR 300 hét upphaflega Drífa RE 10 og var smíðuð hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi árið 1967. Drífa var fyrsta stálskipið sem Þorgeir og Ellert hf. smíðuðu og var hún ríflega 100 brl. að stærð. Drífa RE 10 var seld árið … Halda áfram að lesa Drífa ÁR 300
Author: Hafþór Hreiðarsson
Fanney SK 83
619. Fanney SK 83 ex Hrafnsey SF 8. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Fanney SK 83 lætur hér úr höfn á Húsavík á vormánuðum árið 2003 en hún stundaði þá dragnótaveiðar. Báturinn hét upphaflega Jón Jónsson SH 187 frá Ólafsvík og var smíðaður í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1959. Árið 1975 var hann seldur á Blönduós … Halda áfram að lesa Fanney SK 83
Mundi Sæm SF 1
1631. Mundi Sæm SF 1 ex Gæfa SF 2. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Mundi Sæm SF 1 frá Hornafirði kemur hér til hafnar á Húsavík um árið en hann landaði stundum úthafsrækju hér. Miðós hf. gerði bátinn út en hann var með heimahöfn á Hornafirði rúman áratug. Báturinn hét upphaflega Fálkinn NS 325 og var smíðaður … Halda áfram að lesa Mundi Sæm SF 1
Kópur GK 19
1930. Kópur GK 19 ex Ívar SH 324. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Kópur GK 19 hét upphaflega Jón Pétur ST 21 og var smíðaður í Skipasmiðjunni Herði hf. í Njarðvík árið 1988. Báturinn, sem var 10 brl. að stærð, var með heimahöfn á Hólmavík en það stóð ekki lengi því haustið 1988 var hann seldur … Halda áfram að lesa Kópur GK 19
Ögmundur RE 94
212. Ögmundur RE 94 ex Skagaröst KE 70. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ögmundur RE 94 siglir hér áleiðis á rækjumiðin úti fyrir Norðurlandi um árið eftir að hafa dregið bát til hafnar á Húsavík. Báturinn hét upphaflega Sæþór ÓF 5 og var smíðaður árið 1960 í Risör í Noregi. Báturinn var smíðaður fyrir Hraðfrystihús Ólafsfjarðar h.f … Halda áfram að lesa Ögmundur RE 94
Freydís ÍS 80
7062. Freydís ÍS 80 ex Venni ÍS 80. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014. Freydís ÍS 80 var smíðuð hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði 1988 og hét upphaflega Ingþór Helgi BA 103 og var með heimahöfn á Tálknafirði. Árið 1991 fékk báturinn báturinn nafnið Venni ÍS 80 með heimahöfn á Ísafirði. Árið 2001 fékk báturinn nafnið sem … Halda áfram að lesa Freydís ÍS 80
Örn RE 1
1012. Örn RE 1. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Örn RE 1 er hér á síldarmiðunum um árið, ca. 1967-1968 en myndina tók Hreiðar Olgeirsson þá skipverji á Dagfara ÞH 70. Örn RE 1 var gerður út af Hinu almenna fiskveiðifélagi hf. í Reykjavík sem lét smíða hann í Noregi og kom hann til landsins í ágústmánuði … Halda áfram að lesa Örn RE 1
Jóhann Friðrik ÁR 17
1084. Jóhann Friðrik ÁR 17 ex Friðrik Sigurðsson ÁR 17. Ljósmynd Vigfús Markússon. Jóhann Friðrik ÁR 17 liggur hér við bryggju í Þorlákshöfn um árið en þetta nafn bar báturinn á árunum 1981 - 1984. Báturinn var smíðaður í Stálvík árið 1969 fyrir Hofsósbúa og hét upphaflega Halldór Sigurðsson SK 3. Árið 1971 var báturinn … Halda áfram að lesa Jóhann Friðrik ÁR 17
Sigurður Pálmason HU 333
1016. Sigurður Pálmason HU 333 ex Fylkir NK 102. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurður Pálmason HU 333 er hér í Vestmannaeyjarhöfn á mynd sem Tryggvi Sigurðsson tók um árið. Hann var gerður út frá Hvammstanga árin 1984 til 1991 en upphaflega hét báturinn Sigurbjörg ÓF 1. Sigurbjörg var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri árið 1966 fyrir Magnús … Halda áfram að lesa Sigurður Pálmason HU 333
Fossborg ÁR 31
1068. Fossborg ÁR 31 ex Arnþór EA 16. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fossborg ÁR 31 hét upphaflega Valur NK 108 og var smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1968. Árið 1974 fékk báturinn nafnið Arnþór EA 16 og var með heimahöfn á Árskógssandi. Það var svo tíu árum síðar, eða árið 1984, sem báturinn fékk það nafn … Halda áfram að lesa Fossborg ÁR 31









