
Skálaberg ÞH 244 hét upphaflega Kristjón Jónsson SH 77 frá Ólafsvík en báturinn var smíðaður í Skipavík í Stykkishólmi árið 1967.
Báturinn var keyptur til Húsavíkur í byrjun árs 1969 og fékk nafnið Kristbjörg ÞH 44.
Þegar ný Kristbjörg kom 1975 fékk þessi nafnið Kristbjörg II ÞH 244 og í ársbyrjun 1980 fékk báturinn nafnið Skálaberg ÞH 44.
Lesa meira um bátinn hér og hér.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution