Fram kom í dag

IMO 9370018. Fram. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025.

Norska leiðangursskipið Fram kom til Húsavíkur í morgun og það gerði einnig NG Explorer.

Skipið er nefnt eftir skipi norsku landkönnuðanna Roald Amundsen og Fridtjof Nansen

Fram var smíðað á Ítalíu árið 2007, skipið er 113 metrar að lengd, breidd þess er 26 metrar og það mælist 11,647 GT að stærð.

Fram er gert út af HX Expediditon AS og er með heimahöfn í Tromsö.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd