Gullberg VE 292

2747. Gullberg VE 292 ex Riba 1. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Gullberg VE 292 lætur hér úr höfn i Vestmannaeyjum um árið en Ufsaberg hf. keypti skipið þangað árið 2006. Gullbergið hafði Ufsaberg ehf. keypt í Ástralíu en til Vestmannaeyja kom skipið vorið 2007 frá Danmörku þar sem unnið var að gagngerum endurbótum og breytingum á … Halda áfram að lesa Gullberg VE 292

Sólrún EA 351

162. Sólrún EA 351 ex Arnar ÁR 55. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sólrún EA 351 hét upphaflega Ólafur Tryggvason SF 60 og var smíðaður í Noregi 1960 fyrir Tryggva Sigjónsson h/f  á Hornafirði. 1976 er báturinn seldur til Hafnarfjarðar þar sem hann fær nafnið Hringur GK 18. Kaupendur Aðalsteinn og Helgi Einarssynir ásamt Ingimundi Jónssyni. Hringur var lengdur 1978. Selt í … Halda áfram að lesa Sólrún EA 351